Púlsinn

Púlsinn 12. júní

X-977 rokkar um heiminn er hafið í nánu samstarfi við Tuborg og Iceland Express. Langar þig að vinna ferð fyrir 2 á Reading festival 2012 sem fer fram 24 - 26. ágúst? Hlustaðu sem fastast á X-977 og þegar að þú heyrir í Reading bandi dagsins þá hringir þú inn og reynir að vera númer 10 í röðinni til að komast í Reading pottinn.The Black Keys. Foo Fighters, The Cure, At The Drive In, Of Monsters And Men og miklu miklu fleiri.
Nú er hægt að hlusta á nýjustu plötu Smashing Pumpkins, Oceania, frítt á netinu. Sveitin er að streyma kvikindinu á Itunes og segir Billy Corgan að þetta sé ekki sólóplata og að allir nýju meðlimir Smashing Pumpkins hafi lagt sitt af mörkum við gerð plötunnar.


Nú er komið að því að Kiriyama fjölskyldan slái til veislu þann 14. júní í Þjóðleikhúskjallaranum og spili nýju plötuna í heild sinni og hver veit nema það verði slegið í einhverja óvænta smelli í leiðinni! Engu verður til sparað og það er því miður takmarkaður sætafjöldi þannig að það er um að gera að panta sér miða strax á midi.is eða thjodleikhusid.is og taka frá fimmtudagskvöld sem verður lengi í minnum haft !


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.