Púlsinn

Púlsinn 11. júní

Í Straumi í kvöld förum við yfir væntanlegar plötur frá Hot Chip, Metric, POP ETC og Wet Hair. Við heyrum nýtt efni frá Ariel Pink's Hauted Graffiti, Van She, Grizzly Bear, Dan Deacon og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá tíu til tólf á X-inu 977!


Download festivalið fór fram í Bretlandi um helgina og sýndi það að rokkið er svo sannarlega ekki dautt. Ellismellirnir í Black Sabbath lokuðu svo hátíðinni í gærkveldi með lagalista sem spannaði allan ferilinn og fengu lög eins og N.I.B, War Pigs og Paranoid að hljóma.Nú er sumarið loksins komið og við munum fagna því með gillveislu að hætti X-977 á bar 11 föstudagskvöldið 15. Júní.
Kjarnafæði skaffar kjötið og Tuborg  sér um að væta kverkarnar góðu. Það eina sem þú þarft að gera er að hlusta sem fastast á X-977 og tryggja þér þinn sess á gestalistanum. Við kveikjum upp í grillunum kl 19:00 og hljómsveitin Samaris treður upp eftir matinn.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.