Púlsinn

Púlsinn 5. júní

The Icelandic Tattoo Convention 2012 verður haldin í sjöunda sinn þann 7-9 júní á Hverfisgötu 18 (BAR 11). Opnunartíminn er frá 12:00-22:00 alla dagana.


Armbönd á hátíðina eru seld á staðnum og tímapantanir í flúr eru einnig á hátíðinni.


700 kr dagpassi og 1500 kr helgarpassi 


Keflavík Music Festival fer fram í Reykjanesbæ dagana 7 - 10. júní næstkomandi. Hátíðin fer fram á helstu skemmtistöðum miðbæjarins og koma sveitir eins og Retro Stefson, Sólstafir og Sykur fram en allt í allt eru það yfir 100 tónlistaratriði sem koma fram. Forsala miða fer fram á miði.is og allar upplýsingar um hátíðina má finna inná keflavikmusicfestival.com.


Johnny Depp var í góðum gír í fyrrakvöld en hann skellti sér uppá svið með The Black Keys á MTV music award. Tók kappinn í gítarinn í lögunum Gold On The Ceiling og Lonely Boy og ætlaði allt um koll að keyra í salnum

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.