Púlsinn

Púlsinn 4. júní

Kjarnafæði, Tuborg og X-977: Fyrsta grillveisla sumarsins á bar 11 föstudagskvöldið 15. Júní. 


Nú er sumarið loksins komið og við munum fagna því með gillveislu að hætti X-977 á bar 11 föstudagskvöldið 15. Júní.


Kjarnafæði skaffar kjötið og Tuborg  sér um að væta kverkarnar góðu. Það eina sem þú þarft að gera er að hlusta sem fastast á X-977 og tryggja þér þinn sess á gestalistanum. Við kveikjum upp í grillunum kl 19:00 og hljómsveitin Samaris treður upp eftir matinn.


X-977. Kjarnafæði og Sommersby – fyrir alvöru grillveislur


Í Straumi í kvöld förum við yfir nýjar plötur með Advance Base, Friends og The Tallest Man On Earth. Við kíkjum auk þess á nýtt efni frá SBRTKT, Summer Camp, d'Eon, Beck og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-977 milli tíu og tólf!


Það verður nóg af nýjum plötum til að hlusta á í septembermánuði. Nýja Vaccines platan kemur úr 3. þess mánaðar og nú hafa The XX gefið það út að önnur platan þeirra komi út 10. september. Platan heitir Coexist og það er óhætt að segja að aðdáendur The XX hafi beðið eftir gripnum


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.