Púlsinn

Púlsinn 31. maí

Beck Hansen gaf nýverið út smáskífu hjá plötufyrirtæki Jack White, Third Man Records. Jack White stjórnaði upptökum á kvikindinu og er A hliðin I Just Started Hating Some People Today farin að hljóma hér á X-977. 


Tuborg kynnir: kreppukvöld á bar 11í kvöld. Hp Sauce, Örför og Morgan Kane leika fyrir dansi og drykkju og guðveigarnar verða auðvitað á sólskinsvænu verði. Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn.


Meistari Stjáni Stuð er 43. ára í dag. Púlsinn sendir Stjána hamingjuóskir á afmælisdaginn.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.