Púlsinn

Púlsinn 22. maí

Síðastu kaffi kökur og rokk og ról tónleikarnir fyrir sumarleyfi fara fram í edrúhöllinni Efstaleyti í kvöld. Langi Seli og Skuggarnir og Retrobot leika fyrir dansi, húsið opnar kl 20.00 og það kostar 500kr inn
Hljómsveitin Dikta mun koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Mess á aukatónleikum á Nasa fimmtudagskvöldið 24. maí kl. 21. Hljómsveitirnar Tilbury, Cheek Mountain Thief og Morðingjarnir munu einnig koma fram. Miðaverð er einungis 1000kr og munu miðar á Reykjavík Music Mess munu einnig gilda á þessa aukatónleika. Miðasala á Reykjavík Music Mess fer einnig fram á www.midi.is. Heppnir hlustendur X-977 geta komist á gestalista.


Bryan Ferry fyrrum forsprakki Roxy Music heldur tónleika á Íslandi eftir nokkra daga. Heppnir hlustendur X-977 geta nælt sér í miða með því einu að hlusta.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.