Púlsinn

Púlsinn 21. maí

Hljómsveitin Dikta mun koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Mess á aukatónleikum á Nasa fimmtudagskvöldið 24. maí kl. 21. Hljómsveitirnar Tilbury, Cheek Mountain Thief og Morðingjarnir munu einnig koma fram. Miðaverð er einungis 1000kr og munu miðar á Reykjavík Music Mess munu einnig gilda á þessa aukatónleika. Miðasala á Reykjavík Music Mess fer einnig fram á www.midi.is. Heppnir hlustendur X-977 geta komist á gestalista.


Í Straumi í kvöld kíkjum við á væntanlega plötu með The Walkmen - Heaven, við heyrum fyrstu stóru plötu Teen Daze, auk þess sem við skoðum nýtt efni frá California Wives, Comrades, MS MR og Tallest Man On Earth. Straumur með Óla Dóra frá tíu til tólf í kvöld á X-inu 977!

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur