Púlsinn

Púlsinn 16. Maí

Brittany Howard úr Alabama Shakes hefur tjáð sig um drauma samtarfsaðila fyrir hljómsveitina. Hún segist vilja vinna með Jack White og Jim James úr My Mourning Jacket. Það er nokkuð ljóst að það yrðu áheyrilegt samstarf.


Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Kiriyama Family lendir í verslunum í dag en notendur Tónlist.is hafa haft aðgang að henni í sérstakri forsölu síðan í síðustu viku. Frábær plata í alla staði sem fer ekki framhjá neinum í plöturekkunum enda eru meðlimir sveitarinnar kviknaktir á coveri plötunnar.


Sigur Rós ætla að streyma nýju plötunni sinni Valtari, á heimasíðu sveitarinnar annaðkvöld. Sveitin mun leika á bretlandseyjum í fyrsta skipti í 4 ár í september og hefur sömuleiðis bókað sig á tónleikahátíðir á Kanada og víðar.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.