Púlsinn

Púlsinn 15. maí

Sigur Rós ætla að streyma nýju plötunni sinni Valtari, á heimasíðu sveitarinnar á fimmtudagskvöldið næsta. Sveitin mun leika á bretlandseyjum í fyrsta skipti í 4 ár í september og hefur sömuleiðis bókað sig á tónleikahátíðir á Kanada og víðar.


Nýja platan frá Soulsavers, The Light The Dead See kemur út 21. maí næstkomandi. Dave Gahan söngvari Depeche Mode syngur öll lögin og hægt er að hlusta á gripinn á heimasíðu Soulsavers.


AC/DC hafa staðfest að það sé von á nýrri plötu frá sveitinni. Það eru þó c.a 2 ár í kvikindið sökum veikinda eins meðlims sveitarinnar. Nánari útskýring fæst ekki úr herbúðum AC/DC

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.