Púlsinn

Púlsinn 14. maí

Í Straumi í kvöld skoðum við fyrstu plötu reykvísku hljómsveitarinnar Japanese Super Shift and The Future Band, förum yfir væntanlega plötu frá Simian Mobile Disco, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Azealia Banks, Teen Daze, Airbird og Útidúr. Straumur með Óla Dóra frá tíu til tólf í kvöld á X-inu 977!


Það var mikil dramatík í enska boltanum í gær og hirtu Man City titilinn á lokamínutum umferðarinnar. Það er fáir sem fögnuðu þessu jafn innilega en Gallagher bróður en Liam gekk berserksgang með kampavínsflösku og Noel bróðir hans grét eins og smábarn.


Mick Jagger verður gestastjórnandi í SNL á næstunni. Þar mun kappinn m.a taka lagið með Foo Fighters og Arcade Fire.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur