Púlsinn

Púlsinn 7. maí

Adam Yauch stofnmeðlimur hinnar goðsagnakenndu Beastie Boys lést á föstudaginn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Fjölmargar stjörnur hafa minnst kappans yfir helgina þ.á.m Kim Gordon úr Sonic Youth, Red Hot Chili Peppers og hljómsveitin Coldplay. Adam greindist með krabbamein árið 2009.


Faris Badwan söngvari The Horrors er sérstakur ungur maður en hann hefur líkt vinnu við nýju Horrors plötuna við það þegar hann heillaðist af Thundercats leikföngum sem barn og þá vildi hann helst ekki leika sér með neitt annað. Við skulum vona að góður smekkur á leikföngum smitist inná nýju plötuna

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.