Púlsinn

Púlsinn 4. maí

Hljómsveitin The Prodigy er komin með nafn á nýju plötuna sína. How To Steal A Jet Fighter er nafnið á gripnum. Þetta er sjötta hljóðversskífa sveitarinnar og er þyngri en sú síðasta segir Liam Howlett.


Það er um að gera að fagna góða veðrinu á bar 11 um helgina. Annaðkvöld mun sigursveit músiktilrauna Retrobot leika fyrir dansi. Húsið opnar eins og alltaf kl 21:00 og það er frítt inn.


Nýja Silversun Pickups platan,Neck Of The Woods kemur út á mánudaginn. Það er hægt að hlusta á gripinn inná nme.com

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.