Púlsinn

Púlsinn 3. maí

Tuborg kynnir: Kreppukvöld á bar 11 í kvöld. Hljómsveitin Alchemia leikur fyrir dansi og drykkju en sveitin vakti gríðarlega athygli í Global Battle Of The Bands keppninni á dögunum. Húsið opnar kl 21:00 frítt inn og guðaveigar á tilboði
Reykjavík Live hátíðin verður haldin á Gamla Gauknum, Glaumbar, Prikinu & Frú Berglaugu. 16 - 20 maí næstkomandi
Lifandi og fjölbreytt dagskrá öll kvöld ásamt sérstökum tilboðum og fríðindum.


Reykjavík Live er vegleg tónlistarhátíð með það markmið að fagna sumrinu með 
frábærum tónlistaratriðum og gefa gestum tækifæri á að upplifa nýja og ferska strauma í bland við nokkra af vinsælustu tónlistarmönnum landsins. Yfir 50 innlend og erlend atriði munu stíga á stokk.


Fram koma meðal annars:: Valdimar – Ensími - Retro Stefson - Brain Police - Dj Margeir - Bloodgroup - Ojba Rasta - Legend – Kimono – Forgotten Lores - Emmsjé Gauti – Úlfur Úlfur - Reykjavík! - Berndsen - Þórunn Antónía - Gísli Pálmi - Vintage Caravan - Techno.is - Endless Dark Agent Fresco


Miði á hátíðina kostar einungis 4990 kr í forsölu á midi.is og svo verður hægt að kaupa sig inná stök kvöld á meðan húsrúm leyfir.


Courtney Love hefur misst réttinn á nafni og útgáfu Kurts heitins Cobain í hendur dóttur hjónanna Frances Bean Cobain sem er 19 ára. Courtney fékk 3 milljónir dollara að láni úr sjóðnum sem dóttirin átti að fá og því fór sem fór.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.