Púlsinn

Púlsinn 30. apríl

Hljómsveitin Kiriyama family gefur út sína fyrstu plötu þann 7. maí. strákarnir láta allt flakka á umslagi plötunnar en þar standa þeir kviknaktir með lagatextana málaða á sig. Nafn sveitarinnar hylur reyndar það allra heilagasta. Stefnt er á að fylgja plötunni eftir með stífu tónleikahaldi í sumar.


Fjölmörg myndbönd bárust í myndbandasamkeppnina Party Like A Rockstar. Myndböndin má sjá inná Thorshammer.is og nú er um að gera að kjósa og fá fólk til að kjósa þitt myndband ef þú vilt eiga möguleika á V.I.P ferð fyrir fjóra á Hróarskeldu í boði Tuborg og Thorshammer.


Í Straumi í kvöld fögnum við þætti númer 200 með því að kíkja á væntanlega skífu frá Japandroids, nýtt efni frá Purity Ring, Regina Spektor, El-P, Death Grips, M.I.A, Sam Flax og mörgum öðrum. Straumur þáttur 200 með Óla Dóra á X-inu 977 frá tíu til tólf í kvöld!


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.