Púlsinn

Púlsinn 23. apríl

Í Straumi í kvöld kíkjum við á væntanlega plötu frá Santigold - Master Of My Make - Believe, skoðum nýtt efni frá Per: Segulsvið og heyrum ný lög með Hot Chip, The Flaming lips og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan tíu á X-inu 977!


Platan Blunderbuss með Jack White kemur út í dag og eru hlustendur hvattir til að verða sér úti um eintak sem allra fyrst.


Marcus Mumford, forsprakki Mumford and Sons og leikkonan Carey Mulligan giftu sig um helgina. Parið hefur verið saman í meira en ár sem er meira en 10 ár í bransaárum og því löngu kominn tími á giftingu. Púlsinn sendir hamingjuóskir.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 18:00X-listinn
  • 18:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.