Púlsinn

Púlsinn 13. apríl

Fótbolti.net fagnar tíu ára afmæli sínu þessa dagana. Sérstakur afmælisþáttur verður á X-inu á morgun laugardag. Þáttastjórnendur verða í sparifötunum, skála og blása í blöðrur. Hlustið milli 12 og 2.  
Lufgítarkeppni Beck´s fer fram á gamla gauknum í kvöld. Fjölmargir luftgítarleikarar hafa skráð sig til leiks og er von að hörku keppni í kvöld. Franz Gunnarsson gítargoð, Krummi Björgvinsson og Ómar og Orri frá X-977 sitja í dómnefnd. Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn í boði Beck´s


Tuborg kynnir. Hin goðsagnakennda Singapore Sling hitar upp fyrir Ameríkutúrinn á bar 11 í kvöld. Sparkle Poison sjá um upphitun, húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.