Púlsinn

Púlsinn 12. apríl

Hljómsveitin Vicky heldur síðbúna útgáfutónleika vegna útgáfu plötunnar Cast á Light í Bæjarbíói Hafnarfirði í kvöld. Platan verður leikin í heild sinni og öllu til tjaldað. Tónleikarnir byrja kl 21:00 og miðasala er í fullum gangi á midi.is og svo verður auðvitað selt inn við innganginn. 


Það er kreppukvöld á bar 11 í kvöld. Hljómsveitirnar Mercy Buckets og Trust The Lies troða upp og guðaveigarnar sem fyrr á tilboði. Húsið opnar kl 21:00 og frítt inn.


Courtney Love fer hamförum á Twitter þessa dagana en hún sakaði Dave Grohl nýverið um að hafa reynt við dóttur sína og Kurt Cobain. Dave var fljótur að svara fyrir sig og sagði þetta uppspuna frá rótum 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.