Púlsinn

Púlsinn 10. apríl

Damon Albarn hefur gefið það sterklega til kynna að hljómsveitin Gorillaz sé í raun hætt störfum. Jamie Hewlett sem teiknaði Gorillaz og Albarn rifust undir lok seinustu tónleikaferðar og hafa ekki talast við undanfarið. vonandi slíðra þeir sverðin vinirnir.


Tuttugustu kaffi kökur og rokk og ról tónleikarnir verða haldnir í edrúhöllinni í Efstaleyti í kvöld. Ólöf Arnalds og eldar koma fram. Húsið opnar kl 8 og það er frítt inn.


Hljómsveitin Soundgarden hefur sent frá sér nýtt lag, það fyrsta í rúm 15 ár. Lagið heitir Live To Rise og kemur fyrir í The Avengers myndinni. Von er á nýrri plötu frá sveitinni.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.