Púlsinn

Púlsinn 2. apríl

Í Straumi í kvöld kíkjum við á væntanlegar plötur frá M. Ward og Chromatics, auk þess sem við  heyrum nýtt efni frá Jai Paul, Regina Spektor, Van She, John Maus og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá tíu til tólf á X-inu 977! 


Hin goðsagnakennda Entombed mun leika á tónleikum á gamla Gauknum föstudaginn 8. júní en sveitina þarf vart að kynna fyrir rokkunnendum. Forsala miða er hafin inni á midi.is og það er um að gera að trygga sér miða strax í dag.


X-977 í nánu samstarfi við Thorshammer og Tuborg kynnir: Party like a rockstar myndbandasamkeppnina. Keppnin er opin fyrir hópa og einstaklinga en þáttakendur skulu hafa náð 18 ára aldri. Þemað er frjálst en myndbandið verður þó að vera lengra en 20 sekúndur og styttra en 3 mínútur. Skráning í keppnina og reglur má finna inná Thorshammer.is. Vinningarnir eru ekki af verri endanum. Fyrir 1. sæti er Ferð fyrir 4 á Hróarskelduhátíðina, gisting á 5 stjörnu hóteli í kaupmannahöfn, þyrluferð á hátíðina og 4 Tuborg V.I.P passar og vörur frá Thorshammer. Fyrir 2 sætið eru 2 miðar á hróarskeldu  og Sony Cybershot myndavél að verðmæti 75000kr og varningur frá Thorshammer. Fyrir 3 sæti er glæsilegur Tuborg glaningur í verðlaun. Semsagt ekkert slor, taktu þátt!

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.