Púlsinn

Púlsinn 29. mars

X-977 í nánu samstarfi við Thorshammer og Tuborg kynnir: Party like a rockstar myndbandasamkeppnina. Keppnin er opin fyrir hópa og einstaklinga en þáttakendur skulu hafa náð 18 ára aldri. Þemað er frjálst en myndbandið verður þó að vera lengra en 20 sekúndur og styttra en 3 mínútur. Skráning í keppnina og reglur má finna inná Thorshammer.is. Vinningarnir eru ekki af verri endanum. Fyrir 1. sæti er Ferð fyrir 4 á Hróarskelduhátíðina, gisting á 5 stjörnu hóteli í kaupmannahöfn, þyrluferð á hátíðina og 4 Tuborg V.I.P passar og vörur frá Thorshammer. Fyrir 2 sætið eru 2 miðar á hróarskeldu  og Sony Cybershot myndavél að verðmæti 75000kr og varningur frá Thorshammer. Fyrir 3 sæti er glæsilegur Tuborg glaningur í verðlaun. Semsagt ekkert slor, taktu þátt!


Rokkhátíð alþýðunnar Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði 6. og 7. apríl næstkomandi. Dagskráin er með glæsilegra móti þetta árið en Ham, Mugison, Páll Óskar, Retro Stefon, Sykur og margir fleiri munu trylla lýðinn


Það er að sjálfsögðu kreppukvöld á bar 11 í kvöld en músiktilraunasveitin Bakkus ætlar að stíga á stokk. Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.