Púlsinn

Púlsinn 27. mars

Kaffi, kökur og rokk og ról heldur áfram í Edrúhöllinni, Efstaleiti 7 í kvöld


HAM + Gone Postal


Hús opnar 20.00. Tónleikar hefjast 20.30. Tónleikum lýkur fyrir 22.00.


500 kr. inn


Kaffi og kökur í massavís fyrir tónleikahungraða sem -þyrsta!


Luftgítarkeppni X-977 og Beck´s fer fram á gamla Gauknum 13. apríl næstkomandi. Skráning er hafin inná fésbókarsíðu Beck´s á Íslandi og það verða veitt glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Fáðu útrás fyrir rokkarann sem býr inní þér og skráðu þig til leiks.


Ástralska hljómsveitin Jet er hætt eftir 11 ára samstarf. Sveitin átti ofursmellina Are You Gonna Be My Girl og Cold Hard Bitch og gáfu úr sína seinustu plötu 2009 sem seldist illa. 


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.