Púlsinn

Púlsinn 26. mars 2012

Luftgítarkeppni X-977 og Beck´s fer fram á gamla Gauknum 13. apríl næstkomandi. Skráning er hafin inná fésbókarsíðu Beck´s á Íslandi og það verða veitt glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Fáðu útrás fyrir rokkarann sem býr inní þér og skráðu þig til leiks.


Það er komin opinber útgáfudagur á nýju Sigur Rósar plötuna. Platan heitir Valtari og fylgir eftir hinni gríðarvinsælu með suð í eyrum við spilum endalaust frá 2008. Valtari kemur út 28. maí og ætlar Sigur Rós að fylgja plötunni eftir með tónleikahaldi.


Öldungurinn Paul Weller kom nýju plötunni sinni, Sonik Kicks á toppinn á breska breiðskífulistanum um helgina. The Shins komu hinni frábæru Port Of Morrow í ellefta sæti.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.