Púlsinn

Púlsinn 19. mars

Hljómsveitin Mumford And Sons lék á SXSW hátíðinni um helgina og frumflutti þar slatta af lögum sem verða líkast til á annarri plötu sveitarinnar. Tónlistarspekúlantar hafa verið að greina lögin á netinu yfir helgina og eru dómarnir almennt jákvæðir.


Hljómsveitin Artic Monkeys er ekkert að slaka á ef marka má trommarann Matt Helders en sveitin er byrjuð á nýrri plötu og er rétt búin að túra þá síðustu. Viðtökurnar sem að nýja lagið R U Mine hefur fengið hefur gefið félögunum byr undir báða vængi segir Matt.


Hljómsveitin Vintage Caravan sigraði Gbob um helgina og eru á leiðinni til Rúmeníu í júní til að taka þátt í aðalkeppninni. Mourning after youth tóku annað sætið og Wicked Strangers lentu í því þriðja

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.