Púlsinn

Púlsinn 7. mars

Jack White ætlar að troða upp á SXSW tónlistarhátíðinni sem margir íslendingar þekkja. Plötufyrirtækið sem hann á og rekur, Third man records verður með sérstakt showcase á hátíðinni og púlsinn væri alveg til í að vera viðstaddur.


Söngvari Mötley Crue, Vince Neil ætlar að opna strippiklúbb í Las Vegas. Klúbburinn á auðvitað að heita Girls, Girls Girls í höfuðið á vinsælu lagi Mötley Crue. Nú er bara um að gera að panta borð.


Florence And The Machine ætla að gefa út órafmagnaða plötu á næstunni. Platan inniheldur m.a dúet með Josh Homme úr Queens Of The Stone Age

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.