Púlsinn

Púlsinn 6. mars

Íslenskir tónlistaráhugamenn ættu að fara að setja sig í stellingar og bóka flugmiða til Bretlands þar sem að hljómsveitin Radiohead ætlar að túra næsta haust. Miðarnir munu sjálfsagt rjúka út þannig að það er um að gera að skella sér strax á miða. Þú munt ekki sjá eftir því.


X -977 kynnir Agent Fresco á órafmögnuðum tónleikum í Gamla Bíói ásamt hljómsveitinni Eldar. Nánar tiltekið föstudagskvöldið 9. mars.
Miðasala er hafin á Miði.is og eru áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða en miðaverð er 2500 kr. Heppnir hlustendur geta krækt sér í miða.


Paul Weller fyrrum forsprakki The Jam hefur tjáð sig um áfengisfíkn sína. Hann ákvað að hætta að drekka fyrir ári síðan og hann heldur að hann sé alkóhólisti. Hann taldi sig vera að drekka sig til dauða og hætti þessvegna.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.