Púlsinn

Púlsinn 5. mars

Í Straumi í kvöld verður viðtal við bandaríska tónlistamanninn Duncan James Mcknight úr hljómsveitunum The Virgin Tongues og The Flaming Banshees. Við kíkjum á nýja plötu hljómsveitarinnar Fanfarlo - Rooms Filled With Light og skoðum nýtt efni með Tanlines, Beat Connection, Spiritualized og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra frá tíu til tólf á X-inu 977!


Alex James bassaleikari blur hefur gefið það út að sveitin muni taka eitthvað af nýju efni á tónleikunum í Hyde Park í sumar. Þykir þessi yfirlýsing renna stoðum undir það að ný plata sé jafnvel á leiðinni frá britpoppurunum.


Dave Gahan úr Depeche Mode bjallaði í púlsinn um helgina og sagði sveitina í fínu formi nú þegar þeir eru að hefja upptökur á nýju plötunni. 20 lög eru til og spurning hvort að fleiri lög verði til í hljóðverinu

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.