Púlsinn

Púlsinn 1. mars 2012

Billie Joe Armstrong söngvari og gítarleikari Green Day tjáði sig nýverið um væntanlega plötu sveitarinnar. Platan á auðvitað að vera þeirra allra besta hingaðtil og fjallar hún aðallega um samlífi og getnað.


Kreppukvöldin halda áfram á Bar 11 í kvöld og er það hljómsveitin Dusty Miller sem kemur fram en ásamt þeim mun Sindri Eldon einnig taka nokkur lög.


Að sjálfsögðu er aðgangur ókeypis og verða sérstök krepputilboð á barnum. Strax eftir tónleika mætir DJ í búrið.


Sagtmóðigur, Morgan Kane og Ottó Katz troða upp á Dillon í kvöld, Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.