Púlsinn

Púlsinn 20. febrúar

Félagarnir Damon Albarn og Graham Coxon komu óvænt fram í London um helgina. Fluttu þeir félagar nokkur Blur lög og þ.á.m nýtt lag sem heitir Under The Westway. Blur ætla síðan að troða upp á brit verðlaunahátíðinni annaðkvöld.


Slash er ekki búinn að gefa sólóferilinn uppá bátinn en kappinn er byrjaður á sinni annari sólóplötu sem á að heita Apocalyptic Love. Í þetta skiptið er aðeins einn söngvari, Myles Kennedy úr Alter Bridge en hann er einmitt maðurinn sem ætlaði að túra með Led Zeppelin í fjarveru Robert Plant, sem hann gerði sem betur fer ekki.


Kurt Cobain hefði orðið 45 ára í dag hefði hann lifað. Setjum Nirvana á fóninn í dag 

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 18:00Akraborgin
  • 18:00 - 20:00Kronik
  • 20:00 - 22:00Orri Freyr
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkur