Púlsinn

Púlsinn 17. febrúar

Hljómsveitin Brain Police kemur fram á gamla Gauknum í kvöld. Dimma og ungstirnin í "Why Not Jack" munu hita lýðinn upp. Brain Police er að fara að spila á tónlistarhátíðum í sumar og hefur verið við stífar æfingar undanfarið. Húsið opnar kl 22:00 og það kostar aðeins 1000kr inn.


Tónleikaveislan á Bar 11 heldur áfram í kvöld þegar að hin frábæra hljómsveit Foreign Monkeys stígur á svið en þeir eru lagðir í hann aftur og með fullt af nýju efni tilbúið sem þeir geta ekki beðið eftir að koma út. Á tónleikunum munu þeir spila eitthvað af þessu nýja efni í bland við gamalt. 


Húsið opnar klukkan 21:00 og eftir tónleika mætir DJ í búrið. Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis.


Púlsinn minnir stoltur á glæsilega helgardagskrá X-977. Glymskrattinn, Fótbolti.net. Breakbeat.is. Laugardagskaffið og Vasadiskó. Ekki missa af einum einasta þætti. Það má hlusta á eldri þætti inná vísi.is


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.