Púlsinn

Púlsinn 16. febrúar

Tónlistarverðlaun X -977 fara fram á nasa í kvöld. Herlegheitin hefjast stundvíslega kl 20:00 og því um að gera að mæta snemma. Það er uppselt á hátíðina en við munum gefa örfáa miða í loftinu í dag og með því að kjósa nýliða ársins inná fésbókarsíðu Beck´s á Íslandi áttu möguleika á miðum.


Skráning í músiktilraunir 2012 hefst 20. febrúar og því þurfa flytjendur að hefja undirbúning fyrir umsókn á næstunni. Tónlistarhátíðin hefst 23. og lýkur með úrslitakvöldi í Austurbæ 31. mars.


Nú þykir það meira en líklega að upprunalega Guns & Roses muni í raun koma saman og leika nokkur lög þegar að sveitin verður vígð inní rock and roll hall of fame. Misvísandi fregnir hafa verið í gangi ansi lengi, líklega til að kynda aðeins upp í lýðnum

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.